fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Stórstjarnan birti nektarmynd á Instagram

Fókus
Laugardaginn 7. ágúst 2021 12:00

Cara Delevingne

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæmsfræga fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne birti nektarmynd á Instagram í gær.

Myndin birtist ásamt öðrum á Instagram-síðu hennar, en á hinum myndunum mátti sjá hundinn hennar, vini og vinkonur hennar, hljóðborð, titrara og fleira.

Nektarmyndin var tekin fyrir framan spegil, en hún setti hjarta-emoji fyrir kynfærin sín og staðsetti hendurnar sínar þannig að ekki sæist í brjóstin á sér. Þar af leiðandi mátti hún birta myndina.

Cara Delevingne verður 29 ára í næstu viku. Hún vakti fyrst athygli sem fyrirsæta, en hefur einnig leikið stór hlutverk í dýrum Hollywood myndum líkt og Suicide Squad og Valerian and the City of a Thousand Planets.

Skjáskot af Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Laufey í uppáhaldi hjá Obama