fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Íslandi spáð síðasta sæti í Eurovision

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Þriðjudaginn 13. mars 2018 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimasíðan Eurovisionworld.com hefur tekið saman niðurstöður fjórtán veðbanka og hvaða líkur þeir gefa hverju landi á sigri í keppninni. Ísland þykir ekki líklegt til sigurs því í samantektinni lendum við í 43. sæti, því neðsta.

Ísrael trónir á toppnum hjá veðbönkunum, en þeir senda hina litríku Netta Barzilai með lagið „Toy“. Þar á eftir spá veðbankar Eistlandi öðru sætinu og Tékklandi því þriðja. Eurovision verður haldið 63. sinn í ár Lissabon í Portúgal þann 8. til 12. maí eftir að Portúgalinn Salvador Sobral söng sig í hjörtu áhorfenda með laginu „Amar pelos dois“ í fyrra.

Hann hefur átt við mikla heilsubresti að stríða og var vart hugað líf í kjölfar keppninnar. Hefði sú staða þá í fyrsta sinn komið upp að sigurvegari ársins á undan myndi ekki geta sungið sigurlag sitt á sviðinu í heimalandinu, en Salvador gekkst undir hjartaígræðslu 9. desember sem heppnaðist vel og verður því að öllum líkindum sviðinu á Lissabon núna í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“