fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Telja sig hafa fundið lík John Snorra – Uppfært – Þriðja líkið fundið

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö lík fundust á fjallinu K2 í dag. Annað þeirra er af Ali Sadpara, en óvíst er af hverjum hitt líkið sé, en þeir sem fundu það telja það vera af John Snorra Sigurjónssyni. Það er Fjallgöngumiðillinn Explorers Web sem greinir frá þessu.

Líkt og flestir vita lést John Snorri í byrjun febrúar er hann reyndi að klífa fjallið, Ali Sadpara var með honum í för.

Fram kemur að fyrra líkið sé af Sadpara, en erfiðara er að bera kennsl á hitt líkið, þar sem það er hulið ís. Það lík er í gulum og svörtum klæðum líkt og John Snorri, en Juan Pablo Mohr var líka þannig klæddur. Fjallgöngumennirnir sem fundu það telja það vera af John Snorra

Uppfært

Explorers Web hefur nú greint frá því að þriðja líkið sé fundið, það er talið vera af Juan Pablo Mohr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“