fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Fjóla Hrund felldi Þorstein og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík suður

Heimir Hannesson
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:46

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjóla Hrund Björnsdóttir sigraði Þorstein Baldur Sæmundsson, sitjandi þingmann Miðflokksins í nýafstöðnu oddvitakjöri flokksins í Reykjavík suður. Fjólu Hrund hafði áður verið stillt upp af uppstillinganefnd, en þeim lista var hafnað af félagsfundi.

Kosið var í gær og í dag.

Segir í tilkynningu frá Miðflokknum að Fjóla Hrund hafi hlotið 58% atkvæða og Þorsteinn 42%. Kjörsókn var 90%.

Í tilkynningunni segir jafnframt að niðurstöðurnar hafi verið sendar til uppstillingarnefndar kjördæmisins sem mun þá aftur leggja fram drög að framboðslista til samþykktar á félagsfundi. Sá fundur verður haldinn á mánudaginn næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum