fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Örlagafundurinn dregst á langinn – Spáð 200 manna samkomutakmörkunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. júlí 2021 18:56

Frá ráðherrafundinum á Egilsstöðum. Mynd: Gunnar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert bólar á ráðherrum sem enn sitja á ríkisstjórnarfundi á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum og ræða minnisblað sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir vegna Covid-19. Fundinum átti að ljúka kl. 18.

Talið er að mikill ágreiningur sé innan ríkisstjórnarinnar um málið, þ.e. hvort fara eigi eftir ítrustu tillögum sóttvarnalæknis eða ekki.

Óstaðfestar heimildir fréttastofu Stöðvar 2 herma að samkomutakmarkanir verða miðaðar við 200 manns, grímuskylda verði tekin upp á ný og skemmtistöðum verði gert að loka fyrr.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann