fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Íslendingar í eldlínunni í kvöld

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 21:27

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Sverrison og Jón Dagur voru í byrjunarliðum Hacken og AGF í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Óskar Sverrison lék allan leikinn í vinstri bakverðinum fyrir sænska liðið Hacken sem tapaði 5-1 fyrir Aberdeen frá Skotlandi í fyrri leik liðanna.

Jón Dagur Þorsteinsson lék 49. mínútur í 2-1 tapi AGF fyrir Larne frá Norður-Írlandi.

Seinni leikir liðanna fara fram á fimmtudaginn næstkomandi.

Lokatölur:

Aberdeen 5 – 1 Hacken
1-0 Andrew Considine (‘28 )
2-0 Lewis Ferguson (’44 víti)
3-0 Lewis Ferguson (’53 )
3-1 Alexander Jeremejeff (’59)
4-1 Christian Ramirez (’84)
5-1 Conor McLennan (’93)

Larne 2 – 1 AGF
1-0 David McDaid (‘3 )
2-0 Dean Jarvis (’30)
2-1 Alexander Ammitzboll (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar