fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Draumur fornbílasafnarans breyttist í martröð – Rústaði nýju perlunni á korteri – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástríðufullur fornbílasafnari varð fyrir því óhappi í gær að rústa bíl sem hann fjárfesti í nokkrum mínútum eftir að hafa brunað alsæll útaf bílasölunni. Um er að ræða bíl af gerðinni Mercury Grand Marquis Palm Beach Edition frá árinu 2002 en um afar fágætt eintak er að ræða hérlendis.

Bíllinn var afar glæsilegur

Þrátt fyrir að bíllinn sé frá þessari öld er hann samkvæmt þeim sem til þekkja afar eftirsóttur meðal fornbílasafnara, sérstaklega á sölusíðum erlendis. Samkvæmt heimildum DV keyrði nýi eigandinn bílinn útaf bílasölu í Höfðahverfi í  gær en nokkrum mínútum síðar hafði hann keyrt aftan á Toyota Rav4-bifreið í nágrenni við Mjóddina með hörmulegum afleiðingum eins og myndin hér að neðan ber vitni um. Engin alvarleg meiðsli urðu á fólki en bíllinn er talinn ónýtur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“