fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Bristol City leyfir leikmönnum sínum að fá sér kríu á æfingum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bristol City sem leikur í Championship deildinni á Englandi ætlar að leyfa leikmönnum sínum að fá sér blund á æfingasvæðinu í nýjum tækjum sem eru sérhönnuð fyrir það.

Tækið má sjá hér að neðan en í því geta leikmenn fengið sér kríu og hlustað á rólega tónlist. Þeir stilla sjálfir hve lengi þeir vilja sofa og tækið vekur þá svo upp þegar tíminn er búinn með ljósum og titringi.

„Þetta á að hjálpa þeim líkamlega og andlega,“ sagði læknir liðsins í tilkynningu.

„Það hefur verið sýnt fram á að 30 mínútna dúr hjálpi til við vitsmunalega hæfni, skap og eykur frammistöðuna á stuttum æfingum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina