fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Þórunn Egilsdóttir látin

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórunn Egils­dóttir, þing­maður Fram­sóknar­flokksins og fyrr­verandi þing­flokks­for­maður er látinn. Aðstandendur greina frá þessu.

Þórunn greindi frá því í lok árs 2020 að hún hefði greinst aftur með krabbamein og fór því í veikindaleyfi frá þingmennsku. Hún varð fyrst þingmaður árið 2013 og leiddi hún lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir seinustu Alþingiskosningar.

Þórunn lætur eftir sig eiginmann og þrjú börn. DV vottar aðstandendum samúð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”
Fréttir
Í gær

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“