fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið – Bíll við Vatnsskarð í ljósum logum

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 20:19

Samsett mynd úr skjáskotum úr myndbandi Vísis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegagerðin tilkynnti í kvöld að veginum um Vatnsskarð væri lokað vegna umferðarslyss.

Vísir greinir einnig frá þessu og segir ástæðuna vera alelda bíl sem er á veginum. Í frétt Vísis birtist einnig myndband af vettvangi sem sýnir bílinn í ljósum logum. Það myndband má sjá hér að neðan:

Rúv fjallar einnig um málið, en í frétt þeirra um málið kemur fram að tveir slökkviliðsbílar séu á vettvangi og talið sé að engin sé um borð í bílnum. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“
Fréttir
Í gær

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástríðuverkefni Ingileifar í loftið – „Tileinkuð Ólöfu Töru heitinni, sem segir sína sögu“

Ástríðuverkefni Ingileifar í loftið – „Tileinkuð Ólöfu Töru heitinni, sem segir sína sögu“