fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
Fókus

Allir og amma þeirra mættu þegar kynlífstækjabúðin Blush opnaði nýja verslun – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. júlí 2021 19:30

Patrekur Jaime (t.v.) og Kara Kristel (t.h.) ásamt vinkonu sinni. Myndir/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eru gjörsamlega óðir í kynlífstæki ef marka má allan þann fjölda kynlífstækjaverslana sem hafa sprottið upp síðustu misseri. Blush.is ber höfuð og herðar yfir aðrar slíkar búðir þegar kemur að úrvali og glæsileika. Verslunin hafði fyrir löngu sprengt síðasta húsnæði utan af sér og í gærkvöldi var blásið til opnunarhátíðar Blush.is á nýjum stað – á Dalvegi 32b í Kópavogi. Raunar opnaði verslunin á Dalveginum í apríl en vegna COVID var ekki hægt að halda almennilegt partí fyrr en nú.

Nýja búðin er hvorki meira né minna en 860 fermetrar og fólk hreinlega fyllist valkvíða yfir úrvalinu. Ýmis opnunartilboð voru í gær og þeir fyrstu 300 sem keyptu vörur fengu glæsilegan gjafapoka. DJ Sunna Ben hélt síðan uppi stuðinu um kvöldið eins og henni einni er lagið.

Ljósmyndarinn Eyþór Árnason leit við og fangaði stemninguna með þessu skemmtilegu myndum.

Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi Blush (t.v.) með vinkonu. Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
DJ Sunna Ben. Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu