fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Tveimur flugumferðarstjórum sagt upp eftir að þeir voru kærðir fyrir að nauðga nemanda

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 13:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur flugumferðarstjórum hefur verið sagt upp störfum hjá dótturfélagi Isavia, Isavia ANS, vegna gruns um kynferðisofbeldi gagnvart rúmlega tvítugum nemanda í flugumferðarstjórn. Vísir.is greinir frá þessu.

Í fréttinni kemur fram að samkvæmt heimildum fréttastofu hafi mennirnir tveir beitt unga konu kynferðisofbeldi eftir bjórkvöld hjá stéttarfélagi flugumferðarstjóra síðasta sumar og konan hafi í kjölfarið leita á bráðamóttöku Landspítalans.

RUV fjallar einnig um málið og þar segir að mennirnir hafi verið kærðir fyrir nauðgun.

Þá greinir Vísir.is frá því að rannsókn lögreglu sé lokið og málið hafi verið sent til héraðssaksóknara þar sem það hafi verið fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Þeirri niðurstöðu hafi verið áfrýjað og málið nú á borði ríkissaksóknara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Hnjúkaþeyrinn getur verið brellinn og brögðóttur“

„Hnjúkaþeyrinn getur verið brellinn og brögðóttur“