fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Taktu þátt í könnun – Brekkusöngsmálið veldur usla og DV spyr: Var rétt að taka giggið af Ingó?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. júlí 2021 19:00

Ingólfur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint hefur verið frá verður Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki með brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það gerist í kjölfar þess að tugir nafnlausara ásakana hafa birst á hendur honum á samfélagsmiðlum, þar sem hann er sakaður um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi.

Mest hefur farið fyrir sögum sem birtust á TikTok-síðunni Öfgar en þar eru nú meira en 30 sögur. Ingó hefur neitað ásökununum og sagst ætla að leita réttar síns.

Í yfirlýsingu frá Þjóðhátíðarnefnd kemur fram að ákvörðun nefndarinnar verði ekki rædd frekar af hennar hálfu.

Síðustu ár hefur Ingó hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Hann hefur til að mynda stjórnað sjónvarpsþætti á Stöð 2 og séð um brekkusönginn í nokkur skipti.

Nú velta margir fyrir sér ákvörðun Þjóðhátíðarnefndar að vísa Ingó frá brekkusöngnum, en ljóst er að ansi skiptar skoðanir eru á málinu. Margir vildu hann burt, en aðrir ekki. Þess vegna spyr DV lesendur sína út í málið:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“