fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Taktu þátt í könnun – Brekkusöngsmálið veldur usla og DV spyr: Var rétt að taka giggið af Ingó?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. júlí 2021 19:00

Ingólfur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint hefur verið frá verður Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki með brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það gerist í kjölfar þess að tugir nafnlausara ásakana hafa birst á hendur honum á samfélagsmiðlum, þar sem hann er sakaður um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi.

Mest hefur farið fyrir sögum sem birtust á TikTok-síðunni Öfgar en þar eru nú meira en 30 sögur. Ingó hefur neitað ásökununum og sagst ætla að leita réttar síns.

Í yfirlýsingu frá Þjóðhátíðarnefnd kemur fram að ákvörðun nefndarinnar verði ekki rædd frekar af hennar hálfu.

Síðustu ár hefur Ingó hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Hann hefur til að mynda stjórnað sjónvarpsþætti á Stöð 2 og séð um brekkusönginn í nokkur skipti.

Nú velta margir fyrir sér ákvörðun Þjóðhátíðarnefndar að vísa Ingó frá brekkusöngnum, en ljóst er að ansi skiptar skoðanir eru á málinu. Margir vildu hann burt, en aðrir ekki. Þess vegna spyr DV lesendur sína út í málið:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna