fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Sjö börn slösuð eftir hoppukastalaslysið – Skrímslið verður ekki opnað aftur – „Ég ber ábyrgð“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 16:46

Skrímslið á Akureyri Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærðarinnar hoppukastali sem gengur undir nafninu Skrímslið, tókst á loft Akureyri um tvö leytið í dag. Tugir barna voru inn í kastalanum þegar hann hófst á loft hafa sjö börn í kjölfarið verið flutt á sjúkrahús til aðhlynningar, eitt þeirra þurfti að flytja í sjúkraflugi til Reykjavíkur.

Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar, er eigandi hoppukastalans og segist bera fulla ábyrgð á slysinu. Í samtali við Vísi segir Gunnar óskiljanlegt að slysið hafi átt sér stað. „Samkvæmt þeim sem ég heyrði í á staðnum kom vindhviða og feykti upp einu horninu á skrímslinu,“ sagði Gunnar en hann var ekki á svæðinu þegar slysið átti sér stað. Telur hann líklegt að festing hafi gefið sig og segist vera miður sín vegna málsins.

„Þetta er mín ákvörðun „at the end of the day. Ég ber ábyrgð á því sem er að gerast þarna.“

Gunnar segir að Skrímslið verði ekki opnað aftur.

„Við fluttum kastalann norður til að reyna að gleðja Akureyringa. Það er ekki raunin. Það er búið að skera þennan kastala, hann verður ekki opnaður aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“