fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Illugi Jökulsson lofar og lastar: Utanríkisráðherra fær lastið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. mars 2018 19:30

Illugi Jökulsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof:

Ég hef sterkan grun um að þau Andrés Ingi og Rósa Björk hafi mátt sæta gríðarlegum þrýstingi félaga sinna í þingflokki VG um að greiða atkvæði með Sigríði Andersen. En þau stóðust þrýstinginn og stóðu með sannfæringu sinni. Jafnvel burtséð frá málinu sjálfu, þá er slíkt alltaf lofsvert.

Last:

Guðlaugur Þór utanríkisráðherra gæti stigið ágætt skref til að bæta stjórnsýslu í landinu með því að auglýsa stöður sendiherra, eins og Ríkisendurskoðun og fleiri vilja. En hann neitar og vill áfram hafa sendiherrastöður sem mögulega bitlinga fyrir flokksdindla og afdankaða pólitíkusa. Þá afstöðu ber að harma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Fókus
Í gær

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda