fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Villa í rakningarappi boðaði fólk í sóttkví

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 12:46

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur fólks fékk í dag tilkynningu í síma sinn um að það hafi verið útsett fyrir Covid-19 smiti og ætti að fara í sóttkví. Þetta varð vegna villu í Rakning C-19 appinu.

Haft verður samband við þá sem skráðu sig í smitgát að óþörfu en búið er að tryggja að fleiri muni ekki fá tilkynningu að óþörfu. Embætti landlæknis vinnur nú að athugun málsins ásamt þróunaraðilum appsins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Embætti landlæknis. Ekki er vitað hversu margir urðu fyrir barðinu á þessari villu en ljóst er að einhverjir hafa orðið fyrir fjárhagstjóni vegna missis úr vinnu eða við breytingu ferðaplana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
Fréttir
Í gær

Deilt á nígerísku brúðina sem gifti sig á Íslandi – „Hann er eiginmaður þinn, yfirmaður þinn. Það þýðir ekkert að hringja í pabba lengur“

Deilt á nígerísku brúðina sem gifti sig á Íslandi – „Hann er eiginmaður þinn, yfirmaður þinn. Það þýðir ekkert að hringja í pabba lengur“
Fréttir
Í gær

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega