fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

„Þetta byrjaði sem brandari en fólk er mjög áhugasamt um þetta“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. mars 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baskneskt íslenskt blendingsmál var tungumál sem talað var hér á landi á 17. og 18. öld á milli baskneskra hvalveiðimanna en einnig að einhverju leyti af Íslendingum sjálfum. Íslenskar heimildir um tungumálið koma frá Vestfjörðum þar sem hvalveiðimennirnir voru staðsettir. Pólverjinn Dawid Kubicki heldur uppi áhugamannasíðu um þessa útdauðu tungu sem er blanda af basknesku, spænsku, frönsku og þýsku. Íslenska kemur hvergi nærri. „Þetta byrjaði sem brandari en fólk er mjög áhugasamt um þetta.“ Tungan er að miklu leyti glötuð en meðal orða sem hafa varðveist eru balia (hvalur), cammisola (blússa) og fenchia (að stunda hjúskaparbrot).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu