fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Stórkostleg leið O´Donnell til að ráða við Jack Grealish

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 16:30

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætti Skotum síðasta föstudag á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leikurinn bauð ekki upp á mikið og endaði með markalausu jafntefli. Jack Grealish fékk loks tækifæri og kom inn á sem varamaður fyrir Englendinga á 63. mínútu.

Stephen O´Donnell sagðist hafa fengið góð ráð frá McGinn til þess að ráða við Jack Grealish en þeir eru liðsfélagar hjá Aston Villa. Skemmtilegt svar hans má sjá hér að neðan:

„McGinn sagði mér að vera stöðugt að tala við hann og hrósa honum,“ sagði O´Donnell.

„Ég var allan leikinn að segja honum hve vel hann lítur út, hvað ég elska kálfana hans, spurði hvernig hann gerði hárið svona fínt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“