fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arsenal reynir aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 17:30

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að undirbúa 20 milljóna punda tilboð í Houssem Aouar miðjumann Lyon, félagið vildi fá hann fyrir ári síðan.

Aouar er franskur miðjumaður sem Arsenal reyndi að fá síðasta sumar, félagið bauð þá 30 milljónir punda.

Lyon stóð fast á sínu og vildi rúmar 50 milljónir punda fyrir Aouar sem er 22 ára gamall í dag.

Lyon mistókst hins vegar að komast í Meistaradeildina og þarf á fjármunum að halda, Lyon er sagt sætta sig við 20 milljónir punda í sumar.

Aouar er öflugur miðjumaður sem gæti styrkt miðsvæði Arsenal en Mikel Arteta vill einnig bæta við varnarmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina