fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

EM 2020: England byrjar á sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 14:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann Króatíu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var á Wembley í Lundúnum.

Englendingar voru mun betri í upphafi. Phil Foden komst næst því að skora í fyrri hálfleik en þá skaut hann í stöngina. Króatía vann sig inn í leikinn þegar leið á fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi var markalaus.

Raheem Sterling kom þeim ensku yfir á 57. mínútu. Kalvin Phillips gerði þá frábærlega í aðdragandanum, kom sér framhjá tveimur Króötum og stakk boltanum inn fyrir á Sterling sem skoraði.

Raheem kemur boltanum í markið. Mynd/Getty

Englendingar ógnuðu ekki mikið eftir markið. Króatía náði ekki heldur að skapa sér nægilega góð færi til að jafna. Lokatölur urðu 1-0.

Skotland og Tékkland eru með liðunum í D-riðlinum. Þau leika innbyrðis á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota