fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

,,Reyna að fara fram fyrir röð á hverjum einasta skemmtistað þessir gæjar“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 07:00

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Víkingur Reykjavík gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max-deild karla í fyrrakvöld. Víkingur skoraði jöfnunarmark í blálokin.

Um var að ræða leik á milli tveggja efstu liða deildarinnar. Hvorugt liðið hefur tapað leik og því var mikið undir.

Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir á 56. mínútu leiksins. Þegar allt útlit var fyrir að Valsarar myndu sigla sigrinum heim þá jafnaði Nikolaj Hansen fyrir Víkinga á lokasekúndum leiksins.

Leikurinn var til umræðu í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut í gærkvöldi. Þar talaði Benedikt Bóas Hinriksson um það hversu einstakt það er að skora mikilvægt mark í blálok knattspyrnuleiks.

,,Þú þekkir það sjálfur, að skora mark bara tíu sekúndum fyrir leikslok. Þú ert á bleiku skýi bara út vikuna. Þeir reyna að fara fram fyrir röð á hverjum einasta skemmtistað þessir gæjar,“ sagði Benedikt í þættinum.

Þessa umræðu og margt fleira má nálgast í þættinum. Hann má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park