fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Montar sig af mögnuðum árangri í tölvuleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann leikmaður Barcelona notar tíma sinn þegar hann er í fríi frá æfingum í að spila tölvuleik um fótbolta. Football Manager leikurinn hefur verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann hefur talað um ást sína á leiknum og þegar hann er á ferðalagi með franska landsliðinu gerir hann lítið annað en að spila Manager.

Franska sambandið birti myndband á Twitter síðu sinni þar sem Griezmann er að monta sig af mögnuðum árangri.

Griezmann vann bæði deildina og Meistaradeildina með Newcastle, hann hefur stýrt liðinu í nokkur ár og er tímabilið 2027 í gangi.

Hann er búinn að kaupa samlanda sinn Kylian Mbappe og tjáir honum að kaupverðið hafi verið 134 milljónir evra.

Myndband um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa