fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fókus

15 einstakir gististaðir um Ísland – Inni í jökli og gamall strætóvagn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. júní 2021 22:00

Myndir/TripAdvisor/CampBoutique.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Björgvinsdóttir er 25 ára gömul og uppalin á Íslandi. Hún hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur búið erlendis auk þess ferðast mikið um heiminn og heimalandið. Til að miðla þekkingu sinni til netverja býr Alexandra til „guide“ eða leiðarvísa á Instagram.

Nýlega deildi hún lista yfir þrjátíu ótrúlega sundstaði víðs vegar um landið. Hér deilir hún fimmtán einstökum gististöðum um Ísland. Leiðarvísinn má skoða hér, en þar gefur Alexandra einnig smá upplýsingar um hvern stað.

Meðal gististaðanna sem Alexandra nefnir er að tjalda inni í jökli, gamall strætóvagn sem hefur verið gerður upp og lúxus tjaldbúðirnar Camp Boutique.

Smelltu hér til að skoða listann.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALEXANDRA (@abbxtheworld)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna