Þrír greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Einn þeirra sem greindust smitaðir var utan sóttkvíar við greiningu.
39 manns eru nú í einangrun og 328 í sóttkví en fjöldi þeirra hækkar um 227 milli daga.
Nú liggur enginn inni í sjúkrahúsi vegna Covid-19.