fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Verður fullmannað á Wembley á EM?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur áhorfendum verið hleypt á vellina á Englandi og hafa þessir prufuviðburðir reynst afar vel en aðeins hafa greinst um 15 tilfelli af Covid-19 af þeim 58. þúsund áhorfendum sem hafa fengið að mæta á þessa prufuviðburði.

Á úrslitaleik Leicester og Chelsea í FA bikarnum sem fram fór á Wembley fengu rúmlega 21. þúsund manns að koma á völlinn og þar greindist enginn með veiruna skæðu.

Þar sem þetta hefur gengið svo vel segir í frétt Evening Standard að það gæti vel farið svo að setið verði í öllum sætum á Wembley á EM í sumar en völlurinn tekur um það bil 90. þúsund áhorfendur.

England spilar leiki sína á heimavelli á EM í sumar og leika þeir í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Þá verða báðir undanúrslitaleikirnir og úrslitaleikur EM spilaður á Wembley.

Búist var við því að aðeins yrði fjórðungur hámarksáhorfendafjölda leyfður á EM í sumar eða um 22.500 manns en þessar fréttir munu eflaust gleðja stuðningsmenn um allan heim og sérstaklega Breta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar