fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Nuno Espirito Santo segir upp hjá Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 13:12

Nuno Espirito Santo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo lætur af störfum sem stjóri Wolves á sunnudaginn eftir síðustu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir Woles í dag en Nuno er einn af þeim sem hefur verið orðaður við starfið hjá Tottenham.

Nuno Espirito Santo hefur stýrt Wolves í fjögur ár, hann kom félaginu aftur upp í ensku úrvalsdeildinni og gert góða hluti.

„Það verða tilfinningar í þessu á sunnudag, ég er mjög glaður með að fá stuðningsmennina aftur á Molineux. Við getum átt síðasta sérstaka augnablikið saman,“ sagði Nuno.

Manchester United heimsækir liðið í leik sem skiptir hvorugt liðið einhverju máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol