fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Nuno Espirito Santo segir upp hjá Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 13:12

Nuno Espirito Santo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo lætur af störfum sem stjóri Wolves á sunnudaginn eftir síðustu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir Woles í dag en Nuno er einn af þeim sem hefur verið orðaður við starfið hjá Tottenham.

Nuno Espirito Santo hefur stýrt Wolves í fjögur ár, hann kom félaginu aftur upp í ensku úrvalsdeildinni og gert góða hluti.

„Það verða tilfinningar í þessu á sunnudag, ég er mjög glaður með að fá stuðningsmennina aftur á Molineux. Við getum átt síðasta sérstaka augnablikið saman,“ sagði Nuno.

Manchester United heimsækir liðið í leik sem skiptir hvorugt liðið einhverju máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað