fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn bognar en brotnar ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5. umferð í efstu deild karla fer fram um helgina, fimm leikir á morgun og einn á laugardag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar leiðir með fimm stigum eftir fjórar umferðir en Kristján Óli ber sig vel. „Núna er ég búinn að kortleggja öll liðin, ég mun því hratt og örugglega fara fram úr Herði,“ sagði Kristján Óli brattur.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Staðan eftir fimm umferðir:
Hörður Snævar 14 – 9 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn
KA 2 – 2 Víkingur
HK 2 – 1 ÍA
Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
Fylkir 2 – 1 Keflavík
Valur 3 – 1 Leiknir
FH 2 – 1 KR

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Víkingur
HK 2 – 0 ÍA
Breiðablik 2 – 1 Stjarnan
Fylkir 1 – 1 Keflavík
Valur 3 – 0 Leiknir
FH 2 – 0 KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina