fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu sjálfsmark Reguilon – Svakaleg afgreiðsla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 17:40

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon, bakvörður Tottenham, gerði ansi skrautlegt sjálfsmark í leik liðsins gegn Aston Villa sem nú stendur yfir.

Markið kom á 20. mínútu en þá hitt Reguilon boltann illa eftir fyrirgjöf frá leikmanni Villa. Það sem átti að vera hreinsun frá marki söng í markhorninu og Hugo Lloris kom engum vörnum við.

Staðan í leiknum er 1-1 þegar þetta er skrifað. Fyrri hálfleikur fer að líða undir lok.

Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu