fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina – ein sókn er allt sem þarf

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 20:50

Fer Liverpool í Meistaradeildina?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann í gær afar mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni gegn West Brom en liðið er í harðri baráttu við Chelsea og Leicester um tvö síðustu sætin í Meistaradeildina.

Jafnt var í leiknum þegar komið var fram í uppbótartíma en hetja Liverpool kom úr afar óvæntri átt. Alisson Becker, markmaður liðsins, skellti sér fram er liðið fékk hornspyrnu og skoraði úr frábærum skalla og hefur markið vakið mikla athygli á samskiptamiðlum. Hér að neðan má sjá „hitakort“ Alisson í leiknum sem er afar skemmtilegt. Sá kann að nýta færin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Í gær

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld