fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Áhorfendaleysinu að ljúka í enska – Burnley gefur stuðningsmönnum miða

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loksins mega áhorfendur mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í næstu umferð deildarinnar verða nokkur þúsund áhorfendur leyfðir sem er mikið gleðiefni.

Félögin eru að fara ansi misjafnar leiðir með miðaverð á leikinn. Burnley ætlar ekki að rukka neitt þegar liðið tekur á móti Liverpool á meðan Tottenham láta sína stuðningsmenn borga 60 pund fyrir miðann en þeir leika á móti Aston Villa.

Hér að neðan má sjá lista Sportsmail um hvað hvert lið ætlar að rukka fyrir miðann:

Tottenham (gegn Aston Villa) 60 pund
Manchester City (gegn Everton) 24-53 pund
West Ham (gegn Southampton) 17-51 pund
Aston Villa (gegn Chelsea)  27-50 pund
Chelsea (gegn Leicester) 39-49 pund
Leicester (gegn Tottenham) 26-48 pund
Southampton (gegn Leeds) 17-47 pund
Brighton (gegn Manchester City) 29-45 pund
Wolves (gegn Manchester United) 40-45 pund
Liverpool (gegn Crystal Palace) 45 pund
Newcastle (gegn Sheffield) 22-43 pund
Fulham (gegn Newcastle) 40 pund
Sheffield United (gegn Burnley) 40 pund
Arsenal (gegn Brighton) 26-36 pund
Crystal Palace (gegn Arsenal) 30 pund
Manchester United (gegn Fulham) 30 pund
Everton (gegn Wolves) 22-30 pund
Leeds (gegn West Brom) 27 pund
West Brom (gegn West Ham) 23 pund
Burnley (gegn Liverpool) Frítt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Í gær

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld