fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Jákvæðar fréttir af smitum – „Við gleðjumst alla daga sem enginn greinist utan sóttkvíar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. maí 2021 10:57

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir greindust innanlands með Covid-19 í gær en báðir voru í sóttkví. Tveir greindust á landamærum og þar af bíður annar mótefnamælingar.

„Við gleðjumst alla daga sem enginn greinist utan sóttkvíar. Við erum sérstaklega ánægð með hvað samfélagið fyrir norðan stóð sig vel í viðbrögðum við hópsýkingunni,“ segir Hjördís Guðmundsdóttur, samskiptastjóra Almannavarna, en hún telur að búið sé að uppræta hópsýkinguna í Skagafirði.

Mjög fáir hafa greinst utan sóttkvíar undanfarið og ánægja ríkir hjá Almannavörnum með stöðu mála í baráttunni við faraldurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“