fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Jákvæðar fréttir af smitum – „Við gleðjumst alla daga sem enginn greinist utan sóttkvíar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. maí 2021 10:57

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir greindust innanlands með Covid-19 í gær en báðir voru í sóttkví. Tveir greindust á landamærum og þar af bíður annar mótefnamælingar.

„Við gleðjumst alla daga sem enginn greinist utan sóttkvíar. Við erum sérstaklega ánægð með hvað samfélagið fyrir norðan stóð sig vel í viðbrögðum við hópsýkingunni,“ segir Hjördís Guðmundsdóttur, samskiptastjóra Almannavarna, en hún telur að búið sé að uppræta hópsýkinguna í Skagafirði.

Mjög fáir hafa greinst utan sóttkvíar undanfarið og ánægja ríkir hjá Almannavörnum með stöðu mála í baráttunni við faraldurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi