fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Palace sigraði Villa í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 12:59

Leikmenn Crystal Palace fagna í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Aston Villa í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heimamenn unnu sigur í fjörugum leik.

John McGinn kom gestunum yfir á 17. mínútu. Christian Benteke jafnaði fyrir Palace stundarfjórðungi síðar. Anwar El-Ghazi svaraði þó um hæl með marki hinum megin. Staðan í hálfleik var 1-2.

Heimamönnum tókst að snúa leiknum sér í vil á síðasta stundarfjórðungnum. Wilfried Zaha jafnaði á 76. mínútu og Tyrick Mitchell gerði svo sigurmarkið á 84. mínútu. Lokatölur 3-2.

Úrslitin höfðu lítil áhrif á stöðutöfluna í deildinni þar sem bæði lið sigla lignan sjó. Aston Villa er í ellefta sæti með 49 stig. Palace er í því þrettánda með 44 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United