fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 10:00

Chelsea og Barcelona mætast í úrslitum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Barcelona mætast í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í kvöld. Leikið verður í Gautaborg í Svíþjóð.

Hvorugt liðið hefur áður orðið Evrópumeistari og því ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn í kvöld. Barcelona hefur einu sinni komist í úrslitaleikinn. Það var fyrir tveimur árum síðan. Þá tapaði liðið gegn Lyon, sem er einmitt ríkjandi Evrópumeistari (þær hafa reyndar unnið síðustu fimm tímabil). Chelsea er að fara inn í sinn fyrsta úrslitaleik í keppninni.

Chelsea varð enskur meistari á dögunum og geta Emma Hayes og hennar konur því kórónað tímabilið með sigri í kvöld.

Barcelona vann þá sína deild heima fyrir með yfirburðum.

Leikurin hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United