fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fyrsti sigur Tindastóls í úrvalsdeild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 15:00

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann ÍBV á Sauðárkróksvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í leik sem lauk nýlega. Þetta var fyrsti sigurleikur Tindastóls í efstu deild.

María Dögg Jóhannesdóttir kom heimakonum yfir eftir rúman hálftíma leik þegar hún potaði boltanum í markið eftir aukaspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik tvöfaldaði Hugrún Pálsdóttir forystu Tindastóls þegar hún náði frákasti eftir skot liðsfélaga síns og setti boltann í netið.

Þegar rúmar tíu mínútur lifðu leiks minnkaði Clara Sigurðardóttir muninn fyrir Eyjakonur með flottu marki. Nær komust þær þó ekki, lokatölur 2-1 fyrir Tindastól.

Tindastóll er með 4 stig eftir leikinn í dag. Þær hafa þó aðeins leikið tvo leiki. ÍBV er með 3 stig eftir þrjá leiki. Ásamt leiknum í dag þá töpuðu þær fyrir Þór/KA í fyrstu umferð. Í millitíðinni unnu þær Breiðablik. Óútreiknanleg deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur