fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu sturlað mark Torres í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 12:39

Ferran Torres. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði frábært mark í 3-4 sigri liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Markið skoraði hann með hælnum.

Torres gerði markið stuttu fyrir leikhlé og með því kom hann City í 1-2. Hann skoraði þrennu í gær og var frábær.

Hælspyrnan gerir klárlega tilkall til þess að vera valið mark tímabilsins. Fyrir leikinn var City nú þegar orðið enskur meistari.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli