fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 19:55

Sigurður Arnar (til hægri) sá rautt snemma leiks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann góðan útisigur á ÍBV í Lengjudeild karla í kvöld. Eyjamenn voru manni færri stærstan hluta leiks.

Á 17. mínútu fékk Fram víti þegar Sigurður Arnar Magnússon braut af sér sem síðasti varnarmaður. Hann fékk rautt spjald fyrir vikið. Albert Hafsteinsson fór á punktinn og skoraði. Heimamenn komnir í erfiða stöðu.

Alex Freyr Elísson innsiglaði sigur gestanna þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Lokatölur urðu 0-2.

ÍBV, sem margir spáðu upp fyrir tímabil, er án stiga eftir tvær umferðir. Fram er með fullt hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi