fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tuchel elskar að knúsa Kante

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fyrri  leikurinn endaði með 1-1 jafntefli liðanna svo allt er undir á Stamford Bridge á morgun.

Thomas Tuchel hrósaði Kante í hástert á blaðamannafundi fyrir leikinn og sagði hann vera einn mikilvægasta leikmann liðsins.

„Hann verður bara að sætta sig við að ég knúsi hann mikið,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi.

„Hann er yndislegur gaur, frekar feiminn. Hann er rólegur og líður vel í ró og næði og það eru engin læti í honum. Hann er stöðugt brosandi og kemur fram við alla á sínum eigin forsendum, en alltaf kurteis.“

„Ég er svo ánægður að leikmenn eins og hann séu til. Það er yndislegt að fylgjast með honum.“

„Hann er mjög sterkur andlega og hjálpar öllum á vellinum. Hann er leikmaðurinn sem þú þarft til að vinna titla. Mig hefur dreymt um þennan leikmann alla ævi.“

„Hann er ómissandi og verður lykillinn að sigri á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans