fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Tuchel elskar að knúsa Kante

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fyrri  leikurinn endaði með 1-1 jafntefli liðanna svo allt er undir á Stamford Bridge á morgun.

Thomas Tuchel hrósaði Kante í hástert á blaðamannafundi fyrir leikinn og sagði hann vera einn mikilvægasta leikmann liðsins.

„Hann verður bara að sætta sig við að ég knúsi hann mikið,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi.

„Hann er yndislegur gaur, frekar feiminn. Hann er rólegur og líður vel í ró og næði og það eru engin læti í honum. Hann er stöðugt brosandi og kemur fram við alla á sínum eigin forsendum, en alltaf kurteis.“

„Ég er svo ánægður að leikmenn eins og hann séu til. Það er yndislegt að fylgjast með honum.“

„Hann er mjög sterkur andlega og hjálpar öllum á vellinum. Hann er leikmaðurinn sem þú þarft til að vinna titla. Mig hefur dreymt um þennan leikmann alla ævi.“

„Hann er ómissandi og verður lykillinn að sigri á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð