fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Aguero fær tækifæri til að slá met Rooney

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur lítið notað Aguero á tímabilinu en sagði í viðtali á dögunum að hann ætli sér að gefa argentíska framherjanum mínútur í deildinni á næstunni.

Aguero komst á blað fyrir Manchester City í sigri þeirra á Crystal Palace um helgina og var það 182. mark hans fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði 183 mörk fyrir Manchester United í deildinni á sínum tíma og þarf Aguero því aðeins eitt mark til að jafna það afrek.

Manchester City eiga eftir fjóra leiki í ensku deildinni á tímabilinu og segir í frétt Goal að Pep hafi lofað Aguero góðum spilatíma í þeim leikjum til að ná þessu meti.

„Klárlega, hann á það skilið,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi.

Aguero mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur á tíma sínum hjá félaginu unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum og mun líklega bæta við fimmta titlinum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn