fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Southampton mættust í undanúrslitaleik FA bikarsins í kvöld. Þar hafði Leicester betur og vann 1-0 sigur. Þetta þýðir að Leicester mætir Chelsea í úrslitum FA bikarsins 15. maí næstkomandi. 4000 áhorfendur voru leyfðir á leiknum sem er mikið gleðiefni.

Leikur Chelsea og Manchester City í gær og leikur Leicester og Southampton í dag voru mjög svipaðir að uppbyggingu og enduðu báðir með 1-0 sigri. Leikurinn var mjög taktískur og ljóst að hvorugt liðið vildi fá á sig mark.

Iheanacho braut ísinn fyrir Leicester snemma í seinni hálfleik eftir góðan undirbúning Vardy. Það virtist vanta allan sóknarhug í leikmenn Southampton en þeir voru aldrei líklegir til að jafna metin. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og því hefur Leicester tryggt sér sæti í úrslitaleik elstu og virtustu.

Leicester 1 – 0 Southampton
1-0 Iheanacho (´55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina