fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar í eldlínunni – Sveindís skoraði í fyrsta leik

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru heldur betur í eldlínunni erlendis í dag eins og svo oft áður.

Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad þegar liðið heimsótti Eskilstuna í dag. Þetta var fyrsti leikur Sveindísar í sænsku deildinni. Sveindís var ekki lengi að koma sér á blað en hún skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu. Markið má sjá hér að neðan. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Sif Atladóttir er einnig hjá Kristianstad en hún var ónotaður varamaður í leiknum.

Diljá Ýr Zomers, leikmaður Häcken, var ónotaður varamaður er liðið vann Hammarby 0-1.

Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, lék allan leikinn í tapi gegn Vittsjö.

Kvennalið West Ham vann 11-0 sigur á Chichester City í enska bikarnum í dag. Dagný Brynjarsdóttir kom ekki við sögu í leiknum en hún var ónotaður varamður. Hún hefur þó verið í lykilhlutverki hjá liðinu frá því hún kom.

Alexandra Jóhannsdóttir kom inná þegar um tíu mínútur voru eftir í 4-0 sigri Frankfurt gegn Sand.

Íslendingaliðin Horsens og Lyngby mættust í dag og hafði Lyngby betur. Ágúst Eðvald Hlynsson var ekki í hópnum hjá Horsens og það sama átti við um Frederik Schram hjá Lyngby.

Aron Elís Þrándarson spilaði allan leikinn með OB í 1-1 jafntelfi gegn Sönderjysk. Leikurinn endaði með 1-1 jafntelfi. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á eftir klukkutíma leik.

Í dönsku B-deildinni var Elías Rafn Ólafsson í markinu hjá Fredericia og hélt hreinu í 2-0 sigri gegn Helsingor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“