fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Guardiola: Meiðsli De Bruyne líta illa út

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sigraði Manchester City í undanúrslitaleik FA bikarsins í dag og bundu þar með enda á vonir stuðningsmanna City um að vinna fernuna. Pep Guardiola hafði þetta að segja í viðtali eftir leik:

„Við spiluðum vel síðustu 15 mínútur leiksins. Við áttum í vandræðum með að spila okkar leik en ég óska Chelsea til hamingju eftir jafnan leik,“ sagði Pep við BBC 

„Við komum okkur stundum í ágætis stöður en náðum ekki að skapa nægilega góð færi. Við fengum á okkur mark en svöruðum vel, sérstaklega eftir að Phil Foden og Ilkay Gundogan komu inná.“

„Það er erfitt að spila á móti liði sem er með átta leikmenn á síðasta þriðjungi vallarins. Við stjórnuðum leiknum.“

Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli vegna meiðsla og virðast þau líta illa út:

„Meiðslin líta illa út, hann er sárkvalinn. Við sjáum til. Hann verður skoðaður betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar