fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Chelsea í úrslitaleik elstu og virtustu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk undanúrslitaleik Chelsea og Manchester City í FA-bikarnum á Wembley. Chelsea hafði betur í leiknum og unnu 1:0 sigur sem þýðir að Chelsea hafa tryggt sér sæti í úrslitaleik FA bikarsins. Enn er óljóst hvaða liði þeir mæta þar en Leicester og Southampton mætast á morgun og keppa um það hvort liðið mætir Chelsea.

Fyrri hálfleikur var nokkuð bragðdaufur og ljóst að hvorugt liðið vildi gera mistök. Chelsea voru þó ívið sterkari. Strax á 7. mínútu kom Hakim Ziyech boltanum í netið eftir stendingu frá Timo Werner. Það mark fékk þó ekki að standa og var dæmt af vegna rangstöðu.

Á 55. mínútu voru þeir félagar aftur á ferðinni en þá kom Ziyech Chelsea yfir eftir sendingu frá Werner. Pulisic kom boltanum í netið fyrir Chelsea í uppbótartíma en það mark var dæmt af vegna rangstöðu. Fleiri mörk voru ekki skoðuð og Chelsea leika því til úrslita í FA-bikarnum. Nú er því ljóst að Manchester City eiga ekki lengur möguleika á fernunni.

Chelsea 1 – 0 Manchester City
1-0 Ziyech (´55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins