fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Gylfi í góðra manna hópi hjá Everton – skorað jafn mikið og Rooney

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í gær í 2-2 jafntefli gegn Tottenham þar sem hann skoraði bæði mörk síns liðs. Gylfi hefur nú skorað 25 mörk fyrir félagið frá því að hann kom til liðsins 2017. Flest mörkin skoraði hann tímabilið 2018-19 en þá skoraði hann hvorki meira né minna en 13 mörk. Í ár hefur hann sett boltann í netið 6 sinnum.

Með seinna markinu í gær komst hann í ansi góðan hóp leikmanna sem einnig hafa skorað 25 mörk fyrir félagið, en þar má nefna stórstjörnuna Wayne Rooney og hinn hárprúða Marouane Fellaini.

Einnig hefur vakið athygli hvað Gylfi virðist elska að spila á móti stórliðunum í deildinni, en flest mörk hans hafa komið á móti Chelsea, Liverpool, Manchester United og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi