fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Solskjær setur mikla fjármuni í rafíþróttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hefur keypt hlut í ULTI sem er umboðsskrifstofa fyrir rafíþróttafólk í Noregi.

ULTI er nýleg stofa en hún er með fimmtán leikmenn og einn þjálfara á sínum snærum. Fyrirtækið hefur frá byrjun þénað nokkuð vel.

Asgeir Kvalvik stofnandi ULTI er frá Kristansund í Noregi en þaðan er stjóri Manchester United einnig. Solskjær ásamt Jim Solbakken, umboðsmanni sínum keyptu stóran hlut í fyrirtækinu. Báðir eiga nú 12,5 prósent.

Rafíþróttir er vaxandi grein en fremsta rafíþróttafólk í heimi er byrjað að þéna verulegar upphæðir. Solskjær sér mikil tækifæri í þessum iðnaði.

„Rafíþróttir hafa stækkað miklu meira en nokkur þorði að spá fyrir um, mér finnst þetta spennandi. ULTI er fyrirtæki með stór markmið,“ sagði Solskjær um málið.

Solskjær var duglegur að spila Manager tölvuleikina þegar hann var leikmaður Mancehster United og segir að það hafi hjálpað sér á lífsins leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“