fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Heimtar 5,2 milljarða í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 10:30

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland framherji Borusisa Dortmund er líklega á förum frá félaginu í sumar en umboðsmaður hans Mino Raiola fundar nú út um alla Evrópu.

Raiola ræðir við félög sem hafa áhuga á að kaupa Haaland sem slegið hefur í gegn hjá Dortmund á rúmu ári.

Launakröfur framherjans eru hins vegar svakalegar og vill hann verða einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi, tvítugi framherjinn lætur Raiola um það að tryggja sér góðan launatékka.

Nú segja erlendir miðlar að Haaland krefjist þess að fá 570 þúsund pund á viku eða 100 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða 5,2 milljarða í árslaun.

Sagt er að Real Madrid og Barcelona muni ekki fara í slíkan pakka en þá eru eftir ensk félög, Juventus og PSG sem gætu reitt fram þessi laun fyrir Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman