fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 12:00

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona hafa sett alla einbeitingu á það að að fá Erling Haaland framherja Borussia Dortmund, sama hvort um sé að ræða í sumar eða eftir ár.

Mino Raiola og faðir Haaland funduðu með Barcelona á dögunum og hafa forráðamenn félagsins mikinn áhuga á að fá hann.

Haaland er með 65 milljón punda klásúlu sem virkjast sumarið 2022 en gæti farið fyrr þar sem Dortmund er í vandræðum með tryggja sér Meistaradeildarsæti. Talið er að kaupverðið sé um 154 milljónir punda.

Mikið hefur verið skrifað um fjárhagsvandræði Barcelona en þá er talið að samband Raiola og Laporta, nýkjörins formanns Barcelona, sýni að báðir aðilar eru vongóðir um að samningar náist.

Haaland er tvítugur framherji en Manchester City, Real Madrid, Manchester United, Chelsea og fleiri lið hafa áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar