fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Guðjón Pétur Lýðsson á leið til ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 14:11

Guðjón Pétur Lýðsson Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter færsla sem sparkspekingurinn, Kristján Óli Sigurðsson setti fram í dag hefur vakið mikla athygli. Þar má sjá mynd af penna, eldgosi og bát.

Samkvæmt heimildum 433.is er Guðjón Pétur Lýðsson miðjumaður Breiðabliks að ganga í raðir ÍBV í Lengjudeildinni. Hann ferðast með Herjólfi til Eyja eins og Twitter færsla Kristjáns ber merki um.

Guðjón sem fagnar 34 ára afmæli sínu siðar á þessu ári var á láni hjá Stjörnunni á síðustu leiktíð en mun nú ganga í raðir ÍBV í næst efstu deild.

Samkvæmt heimildum var Guðjón nálægt því að ganga í raðir Fram en kaus að lokum að fara til Eyja, líklegt er að hann skrifi undir nokkura ára samning í Eyjum.

Eyjamenn eru annað árið í röð í næst efstu deild en miklu hefur verið tjaldað til í vetur til að koma liðinu aftur upp. Þannig fékk félagið Gonzalo Zamorano frá Víkingi Ólafsvík og Eið Aron Sigurbjörnsson frá Val.

Guðjón er öflugur miðjumaður sem var lykilmaður í liði Vals árið 2017 og 2018 sem vann efstu deild karla með miklum yfirburðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum