fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bellingham skilur ekkert í dómgæslu leiksins

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók í kvöld á móti Dortmund í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn endaði  2-1 fyrir City og þeir því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn. Bellingham hafði þetta að segja við BT sport.

„Þetta er eitt besta lið í heimi. Þeir eru í heimsklassa í því að vinna boltann aftur þegar þeir tapa honum.“

Mikið drama var í leiknum og voru leikmenn Dortmund ósáttir þegar mark Bellingham fékk ekki að standa. Bellingham var að vonum ósáttur við dómgæsluna:

„Ég er alveg viss um að ég hafi unnið boltann löglega. Þetta er frekar pirrandi þegar það eru svona margar myndavélar á vellinum að þeir leyfi leiknum ekki að fljóta og tékki svo eftir á.“

„Þetta er fótbolti og við verðum bara að sætta okkur við þetta. Eina sem ég fékk að vita var að ég hafi verið spjaldaður og þeir fá aukaspyrnu. Þeir hefðu átt að tékka á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea