fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Pressan

Vissir þú þetta um rauðhært fólk?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar mýtur um rauðhært fólk en það eru einnig margar staðreyndir til um rauðhært fólk og eru þær nú mun áhugaverðari en mýturnar.

Rautt hár er afleiðing stökkbreytingar hjá geni. Margir vísindamenn hafa rannsakað hvaða áhrif þetta hefur á líkamann.

Samkvæmt umfjöllun klikk.no þá er rauðhært fólk með hærri sársaukaþröskuld en aðrir. Það er sama genið og veldur háralitnum sem veldur þessu. Danskir vísindamenn komust að þessu 2012 en að auki gerir þetta stökkbreytta gen rauðhært fólk þolnara fyrir sterkum mat, þrýstingi á líkamann og stungum.

Fram kemur að einnig hafi verið sýnt fram á að rauðhærðar konur séu síður móttækilegar fyrir staðdeyfingu. Rannsóknir hafa einnig sýnt að rauðhært fólk þurfi allt að 20% meira magn af svæfingaefni en aðrir en niðurstöður rannsókna um þetta eru þó ekki samhljóða.

Einn af stóru kostunum við rautt hár er að það verður ekki grátt, svona fyrir þá sem óttast að fá grátt hár. Hárið missir bara rauða litinn og verður hvítt. Rauðhært fólk er yfirleitt með færri hár á höfðinu en aðrir en þau eru þykkari en hár af öðrum lit. Tæplega eitt prósent rauðhærðra eru bláeygðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins