fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 20:01

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PAOK tók á móti Aris í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en leikið var á Stadio Toumbas, heimavelli PAOK.

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði fyrra mark liðsins í kvöld.

Facundo Bertoglio kom Aris yfir með marki á 26. mínútu eftir stoðsendingu frá Daniel Mancini.

Dimitrios Manos bætti síðan við öðru marki Aris á 69. mínútu,

Á 87. mínútu minnkaði Sverrir Ingi, muninn fyrir PAOK og á fjórðu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma jafnaði Vieirinha metin fyrir PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 47 stig, Aris er í 2. sæti með 48 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi